KR - Larissa

KR - Larissa

Kaupa Í körfu

KR-INGAR komu skemmtilega á óvart í gærkvöld þegar þeir sigruðu gríska liðið Larissa, 2:0, í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. Baldur Sigurðsson og Björgólfur Takefusa skoruðu mörkin og hér fagnar Baldur sínu marki. Liðin mætast aftur í Grikklandi næsta fimmtudag og þar þarf Larissa að vinna með þriggja marka mun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar