Þór/KA - Fjölnir

Skapti Hallgrímsson

Þór/KA - Fjölnir

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði í gær fyrir frænkum vorum Svíum, 1:2, í úrslitakeppni Evrópumóts U19 ára landsliða í Hvíta-Rússlandi. Ísland komst yfir undir lok fyrri hálfleiks þegar Arna Sif Ásgrímsdóttir skoraði með skalla eftir sendingu frá Fanndísi Friðriksdóttur úr aukaspyrnu. MYNDATEXTI Arna Sif Ásgrímsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar