Fram - TNS Evrópumót í fótbolta

Golli/Kjartan Þorbergsson

Fram - TNS Evrópumót í fótbolta

Kaupa Í körfu

Frammarar eru enn ósigraðir í Evrópudeild UEFA þetta árið og þeir snúa ánægðir heim frá Tékklandi í dag eftir afar óvænt jafntefli, 1:1, gegn Sigma Olomouc í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð keppninnar. Þessi úrslit teljast í hópi hinna betri í Evrópusögu íslenskra liða og Safamýrarpiltar voru örskammt frá því að sigra Tékkana á þeirra eigin heimavelli. MYNDATEXTI Fyrsta markið Jón Guðni Fjóluson, miðvörðurinn ungi, skoraði glæsilegt mark fyrir Fram í Tékklandi, hans fyrsta mark fyrir félagið í stórum leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar