Marki fagnað
Kaupa Í körfu
ÞAÐ lá vel á stúlkunum í KA, sem brugðu á leik og þóttust líklega vera að taka mynd af markaskoraranum, sem lá í grasinu, eftir eina glæsispyrnu. Þær voru meðal þátttakenda í Símamótinu, sem hófst í Smáranum í Kópavogi í gær, en í því reyna með sér stúlkur í 5., 6. og 7. flokki í knattspyrnu. Á mótinu eru samtals 1.300 stúlkur í 138 liðum í 26 félögum. Alls verða leikirnir 630 á 16 völlum á knattspyrnusvæði Breiðabliks. Símamótið var fyrst haldið 1985 og kallaðist þá Gull- og silfurmótið og í því hafa langflestar ef ekki allar bestu knattspyrnukonur okkar leikið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir