Alþingi - Icesave
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var varla búið að slökkva á atkvæðaskiltinu í þingsal Alþingis í fyrradag, þar sem tölurnar 33 já, 28 nei blöstu við, þegar hafinn var þrýstingur á þingmenn, stjórnarliða sem stjórnarandstæðinga, að ganga nú snöfurmannlega til verks í næsta máli, Icesave-málinu. Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, hefur ritað þingnefndum bréf öðru sinni og beðið um að afgreiðslu mála verði hraðað í þingnefndum. Icesave-málið er á forræði fjárlaganefndar, sem hefur óskað eftir umsögn frá efnahags- og skattanefnd og utanríkismálanefnd. Fjárlaganefnd fundaði um málið í gærmorgun. MYNDATEXTI Þrýstingur Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, vill að störfum þingnefnda verði hraðað. Nefndafundir verða á mánudag og þing daginn eftir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir