Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Kaupa Í körfu

VG er stór flokkur, ekkert sýnishorn af flokki lengur. Það er þess vegna alveg eðlilegt að það séu skiptar skoðanir á meðal okkar, segir Lárus Ástmar Hannesson, formaður kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi. Hann segir að sér þyki stórmannlegt af fólki að sýna þann karakter að fara í gegnum ESB-málið, fólk þurfi að leyfa hvað öðru að hafa sínar skoðanir á þverpólitísku máli eins og þessu. Margir flokksmenn séu samt harðir andstæðingar aðildar, ekki síst bændur. Svipaður hljómur er í flestum vinstri grænum flokksmönnum, sem rætt hefur verið við. MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar