Strandveiðar á Snæfellsnesi
Kaupa Í körfu
SJÓMENN sem gera út frá Snæfellsnesi hafa fiskað vel að undanförnu og líflegt var við höfnina þar þegar bátar voru að koma þar inn til löndunar á miðvikudag. Margir strandveiðimenn róa frá Arnarstapa, þaðan sem er örstutt á fengsæla fiskislóð þar sem sá guli grípur sérhvern öngul sem settur er í sjó. Út af Malarrifi eru sömuleiðis ágæt skötuselsmið en sá fiskur selst í dýru gildi á erlendum mörkuðum. MYNDATEXTI Á flugi! Skipstjórinn Rafn Guðlaugsson bregður á leik og svífur um.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir