Strandveiðar á Snæfellsnesi

Heiðar Kristjánsson

Strandveiðar á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

Rafn Guðlaugsson er gamalreyndur sjósóknari. Yfir veturinn gerir hann út á þorsk en skötusel á sumrin. Skötuselskvóti á bátnum er ekki nema tvö til þrjú tonn. Þess vegna leigi ég aflaheimildir og því getum við verið í þessu fram á haust. Náum líklega um fjörutíu tonnum, segir Rafn sem sl. miðvikudag fékk um 1.200 kg af skötusel í hundrað net. MYNDATEXTI Með opinn kjaftinn Skötuselurinn er ekki frýnilegur en útgerðarmaðurinn setur þó upp sama svipinn. Veiðar hafa gengið vel og sjómenn telja skerðingu kvóta í þessari tegund hafa verið ástæðulausa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar