Snorraverkefni

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Snorraverkefni

Kaupa Í körfu

Samstarfsverkefni Norræna félagsins á Íslandi og Þjóðræknisfélags Íslendinga, sem kennt er við Snorra Sturluson, stendur yfir í sex vikur ár hvert og hefur notið mikilla vinsælda. Mér finnst það með ólíkindum, í raun alveg stórkostlegt, að geta fengið upplýsingar um það hvar nákvæmlega forfeður mínir bjuggu og störfuðu, segir Daniel Leifson, sem fæddur er og alinn upp í bandarísku borginni Spanish Fork í Utah-ríki. MYNDATEXTI Að westan Brittany Falk sem fædd er í Manitoba og Daniel Leifson í Utah. Mjög merkilegt tækifæri til að kynnast rótunum og verkefnið hefur uppfyllt allar þær vonir sem ég gerði mér, segir Brittany.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar