Snorraverkefni
Kaupa Í körfu
Samstarfsverkefni Norræna félagsins á Íslandi og Þjóðræknisfélags Íslendinga, sem kennt er við Snorra Sturluson, stendur yfir í sex vikur ár hvert og hefur notið mikilla vinsælda. Mér finnst það með ólíkindum, í raun alveg stórkostlegt, að geta fengið upplýsingar um það hvar nákvæmlega forfeður mínir bjuggu og störfuðu, segir Daniel Leifson, sem fæddur er og alinn upp í bandarísku borginni Spanish Fork í Utah-ríki. MYNDATEXTI Að westan Brittany Falk sem fædd er í Manitoba og Daniel Leifson í Utah. Mjög merkilegt tækifæri til að kynnast rótunum og verkefnið hefur uppfyllt allar þær vonir sem ég gerði mér, segir Brittany.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir