Björg Árnadóttir sjálfboðaliði í Palestínu
Kaupa Í körfu
Ég fékk allt aðra sýn á ástandið í Palestínu við það að búa meðal fólksins, segir Björg Árnadóttir, sem er nýkomin heim frá Vesturbakkanum þar sem hún vann sem sjálfboðaliði við kennslu í rúman mánuð. Ég hélt að ég gæti skilið sjónarmið beggja, en það gekk bara ekki. Þegar maður sér hvernig Ísraelsmenn fara með araba er ekki hægt annað en að taka afstöðu. Ég sá ekkert blóð en ég varð vör við ofboðslega kúgun og mannfyrirlitningu. Margir Ísraelsmenn líta ekki á araba sem manneskjur og telja sig í fullum rétti að troða á þeim, segir Björg og bætir við að eftir dvöl sína finnist henni sakleysi múslima fallegt. MYNDATEXTI Í garðinum heima Björg er reynslunni ríkari eftir dvöl sína á Vesturbakkanum. Hún segir, að sér hafi strax liðið vel í Palestínu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir