Vinnuskólakrakkar á Blönduósi
Kaupa Í körfu
Bæjarhátíðin Húnavaka á Blönduósi stendur núna sem hæst. Þetta er í fjórða sinn sem þessi hátíð er haldin undir Húnavökunafninu. Fyrrum var Húnavakan að vori og stóð þá í viku með dansleikjum upp á hvern dag. Nú hefur Húnavakan færst yfir á mitt sumar og hefur það mælst vel fyrir og margir brottfluttir Blönduósingar og aðrir Húnvetningar séð ástæðu til að vitja æskustöðvanna og endurnýja gömul kynni. Dagskrá hátíðar er fjölbreytt að vanda. Í gær flutti Geirmundur Valtýsson öll sín þekktustu lög jafnframt því að tónleikar voru bæði í Félagsheimilinu, Íþróttahúsinu og kirkjunni. MYNDATEXTI Vinna Krakkarnir í unglingavinnunni hafa unnið að því að fegra bæinn fyrir Húnavökuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir