Erna Einarsdóttir fatahönnuður

Erna Einarsdóttir fatahönnuður

Kaupa Í körfu

ERNA Einarsdóttir, nýútskrifaður fatahönnuður frá hollenska lista- og hönnunarháskólanum Gerrit Rietveld Academie, hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína, og hefur verið valin til að sýna á tískuvikunni í Amsterdam sem stendur yfir 22.-26. júlí. MYNDATEXTI Erna Einarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar