Þróttur - Stjarnan

Þróttur - Stjarnan

Kaupa Í körfu

ÞETTA var klárlega okkar besti leikur í sumar. Við ákváðum að leyfa þeim að vera með boltann og sækja svo hratt fram og það má segja að það hafi bara gengið fullkomlega upp í dag. Ég vann svona stóran sigur síðast í 2. flokki þannig að maður er bara himinlifandi, sagði Þróttarinn Haukur Páll Sigurðsson sem átti frábæran leik gegn Blikum í gær og skoraði tvö mörk. Fyrra markið fékk hann nánast að gjöf þegar markvörður Blika missti boltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar