Valhöll - brunarústir

Jakob Fannar Sigurðsson

Valhöll - brunarústir

Kaupa Í körfu

LÍTIÐ stendur nú eftir af Hótel Valhöll á Þingvöllum og er álman á myndinni sú eina sem ekki er búið að rífa. Unnið hefur verið að því að hreinsa svæðið frá því daginn eftir brunann og að sögn Jóns Guðmanns, sem var þar að störfum ásamt fleiri starfsmönnum Hringrásar, hefur þetta verið mikið verk. Þetta er líka viðkvæmur staður og ekki sama hvernig er rutt. Því til staðfestingar unnu menn að því að skafa alla einangrun af þeim hluta hússins sem enn stóð, því ekki má urða hana með öðru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar