Beinagrind langreyðar
Kaupa Í körfu
BEINAGRIND af langreyðarkú sem fannst rekin í útfalli Dyrhólaóss á Reynisfjöru í nóvember síðastliðnum hefur verið flutt til Hvalasafnsins á Húsavík. Langreyðurin var 22 metra löng og fullvaxin þegar hún fannst. Hún var urðuð í sandinum og hefur legið þar í vetur og verkast. Beinagrindin var grafin upp um síðustu helgi og flutt norður til Húsavíkur. Þar verður hún til sýnis í framtíðinni. Starfsmenn Hvalasafnsins og heimamenn unnu við uppgröftinn og frágang beinanna til flutnings. Beinin þarfnast frekari verkunar áður en grindin verður sett upp.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir