Guttormur smíðaður á ný

Heiðar Kristjánsson

Guttormur smíðaður á ný

Kaupa Í körfu

ENDURBYGGING útilistaverksins Guttorms er hafin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Sem kunnugt er var kveikt í verkinu aðfaranótt 9. júlí sl. Íbúasamtök Laugardals standa að endurbyggingunni. Húsasmiðjan gefur allt efni, Atlantsolía leggur til smið og Reykjavíkurborg aðstöðu og aðra starfsmenn. Sex manns vinna að smíðinni alla þessa viku og er stefnt er að því að ljúka verkinu í vikulokin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar