Sundlaugar

Jakob Fannar Sigurðsson

Sundlaugar

Kaupa Í körfu

ALLT stefnir í metaðsókn í sundlaugum landsins þetta sumarið. Að sögn forstöðumanna sundlauga vítt og breitt um landið má fyrst og fremst rekja aukna aðsókn annars vegar til hins góða veðurs sem ríkt hafi að undanförnu og hins vegar þess að fleiri landsmenn hafa kosið að ferðast innanlands í ár. MYNDATEXTI Hlýtt Aðsóknin að sundlauginni í Laugaskarði í Hveragerði hefur aukist jafnt og þétt allt þetta ár, að sögn staðgengils forstöðumanns laugarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar