Héraðsdómur Hafnarfjarðar

Héraðsdómur Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

TVEIR karlmenn, Jónas Ingi Ragnarsson og Tindur Jónsson, neituðu báðir sök fyrir Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun spurðir út í hvort þeir hefðu í sameiningu staðið saman að framleiðslu fíkniefna, ætluðum til söludreifingar, í verksmiðju sem lokað var af lögreglu í október síðastliðnum. Þeir játuðu báðir vörslu á svonefndum upphafsefnum, þ.e. efnum sem hægt er að nota við framleiðslu amfetamíns. MYNDATEXTI Ákærðir Jónas Ingi Ragnarsson og Tindur Jónsson ganga úr dómsal í Héraðsdómi Reykjaness. Aðeins annar þeirra valdi að hylja andlit sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar