Alþingi - Icesave

Alþingi - Icesave

Kaupa Í körfu

EINS og frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningnum lítur út í dag, eru líkur til þess að þrír eða fjórir stjórnarþingmenn úr hópi vinstrigrænna kjósi gegn því. Þeirra á meðal er Lilja Mósesdóttir, en úr hópi ráðherra flokksins er Ögmundur Jónasson einnig fremur andsnúinn samningnum eins og hann liggur fyrir. Kveðst hann mjög áfram um að málinu verði gefinn meiri tími og afgreiðslu þess frestað til haustsins. MYNDATEXTI Icesave Hvort tveggja er óvíst, hvenær meðferð Alþingis á frumvarpinu lýkur og hvort það fær brautargengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar