Þór - KA

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Þór - KA

Kaupa Í körfu

Gærkvöldið var sögulegt því þá mættust knattspyrnulið Þórs og KA á Þórsvellinum nýja og glæsilega, í B-deild Íslandsmótsins. Þetta er í fyrsta skipti hér í bæ sem leikið er á alvöru heimavelli við kjöraðstæður á eigin félagssvæði eftir að félögin hófu að spila undir eigin merkjum 1975. Það var Halldór Áskelsson, sem tók upphafsspyrnuna á nýja vellinum í gær. Hann fékk þó ekki að vera lengi inná; Gunnar Sverrir Gunnarsson gaf landsliðsmanninum fyrrverandi nokkrar sekúndur til þess að þeysa af velli áður en hann hann flautaði leikinn á í alvöru... MYNDATEXTI Nýtt upphaf Halldór Áskelsson spyrnir knettinum fyrstur á nýja Þórsvellinum í gærkvöldi. Kannski var það spyrna númer tvö því Hreinn Hringsson renndi boltanum til hans ...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar