Síldarminjasafnið í Siglufirði

Halldór Þormar Halldórsson

Síldarminjasafnið í Siglufirði

Kaupa Í körfu

Söfnin í landinu Síldarminjasafnið í Siglufirði varð safna fyrst til þess að hljóta Íslenzku safnaverðlaunin. FREYSTEINN JÓHANNSSON heimsótti safnið og hitti að máli safnstjórann, Örlyg Kristfinnsson. Á fjörutíu ára afmæli Siglufjarðarkaupstaðar, 1958, setti bæjarstjórn Siglufjarðar á fót byggðasafnsstjórn. Einhverjum hlutum var safnað á vegum þessarar stjórnar en starfið lognaðist út af og flestir munanna hafa sennilega týnzt. MYNDATEXTI: Uppi á kambi á Króknum bíður Týr þess að komast í bátaskemmu Síldarminjasafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar