Valur - Breiðablik

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - Breiðablik

Kaupa Í körfu

Katrín Jónsdóttir er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Katrín er 32 ára og leikur sem miðvörður með landsliðinu en hefur lengst af spilað sem tengiliður. Hún er fyrirliði Vals. *Katrín hefur leikið 85 landsleiki fyrir Íslands hönd. Það er leikjamet sem hún bætir í hverjum leik sem hún spilar. Hún er fjórði markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 12 mörk. *Katrín lék með Breiðabliki og Stjörnunni, síðan lengi með Kolbotn í Noregi, einnig með Amazon Grimstad, en hefur spilað með Val samfleytt frá 2006. *Hún hefur leikið 143 leiki í efstu deild á Íslandi og skorað 56 mörk og í norsku úrvalsdeildinni lék hún 97 leiki og skoraði 43 mörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar