Eimskip Lettlandsforseti

Eimskip Lettlandsforseti

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn forseta Lettlands lokið. Guntis Ulmanis , forseti Lettlands , heimsótti Eimskip og BYKO í gær , en bæði fyrirtækin hafa verið í viðskiptatengslum við Lettland. Á svæði Eimskips við Kleppsbakka fylgdist forsetinn með losun úr Brúarfossi og akstri með gáma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar