Þór Þorfinnsson skógarvörður
Kaupa Í körfu
HAFIN er bygging kyndistöðvar á Hallormsstað. Hún mun nýta viðarkurl úr skóginum til að hita vatn fyrir grunnskólann á Hallormsstað, sundlaug, hússtjórnarskóla, sumarhótel og einhver hús í nágrenninu. Þessi mannvirki eru nú hituð með rafmagni og olíu hluta úr árinu. Kyndistöðin er tilraunaverkefni, afrakstur verkefnis úr Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins sem Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskógar stóðu að með stofnunum í Finnlandi og Skotlandi. Verkefnið fólst í því að finna leiðir til að nýta grisjunarvið til orkuframleiðslu. MYNDATEXTI Lerkiviður Þór Þorfinnsson skógarvörður við lerkitré sem flett verða í borð og planka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir