Bygghleifur bakarans góða

Morgunblaðið/Jónas Erlendsson

Bygghleifur bakarans góða

Kaupa Í körfu

Bygghleifur bakarans góða Jóni Bjarnasyni landbúnaðarráðherra var bersýnilega mikið niðri fyrir þegar hann afhenti Jóni Arilíusi, bakara hjá Kökulist, verðlaun fyrir besta brauðið sem bakað er úr íslensku hveiti frá Þorvaldseyri. Að öllum líkindum var hann einungis spenntur að bragða á brauðhleifnum sem Jón Arilíus kallar Bygghleif bakarans góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar