Njarðvík-Keflavík

Einar Falur Ingólfsson

Njarðvík-Keflavík

Kaupa Í körfu

UMFN - Keflavík 71 : 72 . Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur. Keflavíkingar í hlutverki músarinnar. Baráttugleðin var í fyrirrúmi í liði Njarðvíkur. Hér fagna Friðrik Ragnarsson (nr. 9) og Hermann Hauksson (nr. 15 ) körfu miðherja síns, Friðriks Friðrikssonar. Frá fjórða leik UMFN-ÍBK í úrslitum íslandsmótsins í körfuknattleik 1999. Friðrik Ragnarsson og Hermann fagna Friðriki Stefánssyni eftir að hann skoraði og fékk vítaskot.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar