Ingrid Sigfússon 100 ára

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingrid Sigfússon 100 ára

Kaupa Í körfu

Ég átti engan kærasta, en ég átti börnin. Ég hugsa stundum að það hefði verið skemmtilegra að eiga kærasta, segir Ingrid Marie Sigfússon, sem í dag fagnar 100. afmælisdegi sínum. Ingrid fæddist í Danmörku, en giftist Brynjúlfi Sigfússyni, kaupmanni, söngstjóra og organista frá Vestmannaeyjum, og flutti til Íslands. Brynjúlfur lést í febrúar 1951 og Ingrid tók við rekstri Brynjúlfsbúðar og forsjá heimilisins. Brynjúlfur var eini maðurinn í lífi hennar. MYNDATEXTI 100 ár Ingrid og Sigrún Gylfadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar