Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Kaupa Í körfu

Á Erpsstöðum í Dalabyggð býr bóndinn Þorgrímur Einar Guðbjartsson ásamt konu sinni Helgu Elínborgu Guðmundsdóttur og börnum þeirra fimm sem eru á aldrinum fimm til sextán ára. Hjónin reka kúabú með sextíu mjólkurkúm auk geldneyta, alls um hundrað og fimmtíu gripir. Sjö kindur eru á bænum og sjö hross, auk hunda, katta, naggrísa, kanína, hænsna og sjö andarunga sem eru í fóstri. MYNDATEXTI Sjálfstæður bóndi Ég fer mínar eigin leiðir bæði í búskap og lífinu sjálfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar