Gay Pride 2009

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gay Pride 2009

Kaupa Í körfu

HÁPUNKTUR Hinsegin daga, árlegrar gleði- og baráttuhátíðar samkynhneigðra, var á laugardaginn er hin svokallaða Gleðiganga fór fram. Ríflega 80.000 manns söfnuðust saman í miðbænum af tilefninu en aldrei hafa verið fleiri skipulögð skemmtiatriði í kringum gönguna. Miðbær Reykjavíkur er baðaður litadýrð í göngum þessum og smelltu ljósmyndarar blaðsins myndum af herlegheitunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar