KR - FH

Jakob Fannar Sigurðsson

KR - FH

Kaupa Í körfu

ÞETTA er búið að vera erfitt undanfarin ár en við vitum alveg að við erum með frábært lið. Það var kominn tími á þetta og við sýndum hvað við getum, sagði KR-ingurinn Gunnar Örn Jónsson sem skoraði tvö mörk í langþráðum 4:2 sigri á FH í Kaplakrikanum í gær. Sigurinn þýðir að enn er smá von um að spenna hlaupi í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn en FH-ingar teljast þó enn langlíklegastir til að hampa honum, annað árið í röð. MYNDATEXTI Einbeittir Mark Rutgers, varnarmaður KR, hafði betur gegn Atla Viðari Björnssyni og félögum hans úr FH í gær. 4-9

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar