Fylkir - Stjarnan

Jakob Fannar Sigurðsson

Fylkir - Stjarnan

Kaupa Í körfu

VARLA kom það nokkrum viðstöddum leik Fylkis og Stjörnunnar í Árbænum í gærkvöldi á óvart að áferðafögur knattspyrna vék fyrir geysimikilli baráttu. Færra var um góð marktækifæri en harðar tæklingar og allar sjö áminningar Kristins Jakobssonar dómara voru verðskuldaðar. MYNDATEXTI Læti Baráttan var allsráðandi á Fylkisvelli og mátti sjá að leikmenn nutu þess að renna sér eftir blautu grasinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar