Þróttur - Grindavík

Heiðar Kristjánsson

Þróttur - Grindavík

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var sannkallaður sex stiga botnslagur í boði á Valbjarnarvelli í gær í 16. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu, þegar neðsta lið Þróttar tók á móti Grindavík, sem var í fjórða neðsta sæti. Þróttarar þurftu að byggja á góðum útisigri gegn Fjölni í síðustu umferð til að komast úr botnsætinu og Grindavík þurfti sigur til að skilja sig betur frá botnslagnum. MYNDATEXTI Barátta Hafþór Ægir Vilhjálmsson hjá Þrótti stóð í ströngu í gær. Varnarmenn Grindavíkur höfðu gjarnan betur gegn honum eins og sést á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar