Valur - Fram

Heiðar Kristjánsson

Valur - Fram

Kaupa Í körfu

Fyrri hálfleikur var með þeim daufari sem undirritaður hefur séð í sumar. Andleysið var næstum algert hjá Val en tveir skallaboltar smá-tíra í fyrri hálfleik. Það var einhver logi hjá Fram, baráttuhugurinn meiri og einbeitingin þegar liðið reyndi að byggja upp sóknir sínar en hafði sjaldnast erindi sem erfiði. Í seinni hálfleik náðist að skerpa aðeins á liðunum og Valur fékk góð færi á fertugustu mínútu eftir tvær hornspyrnur. MYNDATEXTI Skallaeinvígi Það var hart barist í leik Vals og Fram í gær. Hér er Bjarni Ólafur Eiríksson úr liði Vals í skallaeinvígi gegn Birni Orra Hermannssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar