Haukar - Víkingur Ó

Heiðar Kristjánsson

Haukar - Víkingur Ó

Kaupa Í körfu

VÍKINGUR úr Ólafsvík stefnir hraðbyri niður í 2. deild eftir fimmta tapið í röð sem kom gegn Haukum á Ásvöllum á laugardag en þar unnu heimamenn 3:1 sigur í lokaleik 15. umferðar 1. deildar karla í knattspyrnu. Víkingar fóru ágætlega af stað á Íslandsmótinu og unnu fyrstu tvo leikina en síðan þá hefur liðið aðeins fengið eitt stig af 39 mögulegum. MYNDATEXTI Fyrirliðinn Þórhallur Dan Jóhannsson er 36 ára fyrirliði Hauka og hér undirbýr hann skalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar