Pæjumótið á Siglufirði

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Pæjumótið á Siglufirði

Kaupa Í körfu

TÆPLEGA 1000 fótboltastelpur skemmtu sér konunglega á Pæjumóti TM sem fram fór í 19. sinn á Siglufirði um helgina. Um 100 lið frá 21 félögum tóku þátt en keppendur eru á aldrinum 7 -14 ára. MYNDATEXTI Tilþrif Leikmaður Vals skallar frá marki í leik gegn Þór í 5. flokki sem er næst elsti keppnisflokkur á Pæjumótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar