Landsliðsæfing á Laugardalsvelli

Jakob Fannar Sigurðsson

Landsliðsæfing á Laugardalsvelli

Kaupa Í körfu

Maður vill auðvitað komast á næsta stall og það er það sem maður stefnir á, sagði miðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen skömmu fyrir æfingu íslenska landsliðsins í knattspyrnu í gær en liðið leikur æfingaleik gegn Slóvakíu á morgun. Sölvi er leikmaður SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni en sterkur orðrómur hefur verið á kreiki um að hann muni yfirgefa félagið í sumar og sjálfur hefði hann ekkert á móti því. MYNDATEXTI Kaffispjall Atli Viðar Björnsson og Sölvi Geir Ottesen spjalla um daginn og veginn á æfingu landsliðsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar