Keflavík - Fram

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keflavík - Fram

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er smáfiðringur í manni. Það er örugglega annað „tempó“ á þessum æfingum en maður er vanur en ég er spenntur að sjá hvernig ég stend gagnvart þessum körlum, sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, rétt áður en hann hóf sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. MYNDATEXTI Varist Hannes Þór Halldórsson og Símun Samuelsen eigast við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar