Sjósund í Nauthólsvík
Kaupa Í körfu
Alls 146 manns tóku þátt í Fossvogssundi sem Sundsamband Íslands og Lyfja stóðu fyrir í gærkvöldi. Aldrei hafa svo margir tekið þátt í sjósundi í einu og var með þessu slegið Íslandsmet. Synt var úr Nauthólsvík yfir Fossvog í Kópavog og til baka, en leiðin er einn kílómetri. Sjórinn var spegilsléttur og heitur, sagði Heimir Örn Sveinsson sem var aðalskipuleggjandi þessarar uppákomu. Þátttakendur voru á öllum aldri, sá elsti 73 ára. Þetta segir Heimir endurspegla vel áhugann og þá staðreynd að sjósundið sé íþrótt fyrir alla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir