Í Hvallátrum á Breiðafirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í Hvallátrum á Breiðafirði

Kaupa Í körfu

ÞAU Kári, Hjördís, Margrét og Kolviður skemmtu sér konunglega um borð í gömlum bát í Hvallátrum á Breiðafirði. Næsta lítil byggð er í Hvallátrum og því síður vel útbúnir leikvellir fyrir börn á ferðalagi um landið. Þegar þau rekast á gamla báta sem dregnir hafa verið upp á land er tækifærið nýtt og ímyndunaraflið virkjað og verður báturinn þá að hinum besta leikvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar