Snædís Róbertsdóttir dagmóðir

Heiðar Kristjánsson

Snædís Róbertsdóttir dagmóðir

Kaupa Í körfu

Í KREPPUNNI þarf maður að vera hugmyndaríkur og sniðugur, segir Snædís Róbertsdóttir dagmóðir sem rekur heimagistingu og býður gestum sínum að gæta barna þeirra. Þar sem ég er dagmamma og á sjálf börn þá datt mér í hug að kannski væri eftirspurn eftir barnavænni gistingu fyrir fjölskyldufólk. MYNDATEXTI Í bakgarðinum Snædís Róbertsdóttir dagmóðir með börnum að leik í aflokuðum garðinum í Efstasundi. Gistiþjónustuna kallar hún Room 4 you.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar