Irene Gook 100 ára
Kaupa Í körfu
IRENE Gook Gunnlaugsson, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir og fyrrverandi vararæðismaður Breta á Akureyri, er 100 ára í dag. Irene fæddist í Englandi og kom fyrst hingað til lands hálfs árs. Foreldrar hennar, Arthur og Florence Gook, voru trúboðar á Akureyri. Arthur stofnaði m.a. Sjónarhæðarsöfnuðinn. Irene flutti aftur til Englands níu ára með móður sinni og systkinum. MYNDATEXTI Aldarafmæli Irene Gook er 100 ára í dag. Hún hefur lengi lagt stund á ljósmyndun og er enn að taka myndir. Svo málar hún eftir mörgum ljósmyndanna. Irene er við ágæta heilsu en hún hætti að keyra bíl 96 ára gömul.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir