Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÓVISSAN um Icesave-málið yfirskyggir allt annað á Alþingi þessa dagana. Stuttur þingfundur var haldinn í gær eftir tveggja vikna fundahlé. Ríkisábyrgðina vegna Icesave, gengi krónunnar og gjaldeyrislán bar hæst í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokki spurði fjármálaráðherra hvort raunveruleg þörf væri á að styrkja gjaldeyrisforðann með lántöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar