Hafdís Erla Ingvarsdóttir og Alexander

Hafdís Erla Ingvarsdóttir og Alexander

Kaupa Í körfu

Alexander Örn Arnarsson hefur farið þrisvar sinnum á námskeiðið Börnin okkar hjá Foreldrahúsi og hann segist aldrei ætla að hætta þar. Móðir hans segist sjá mikinn mun á honum, hann sé með meira sjálfstraust og kunni að tjá tilfinningar sínar. MYNDATEXTI Alexander Örn á auðveldara með að tjá tilfinningar sínar eftir námskeið í Foreldrahúsi en hér er hann ásamt móður sinni, Hafdísi Erlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar