Ívar Helgason kennari við Söngskóla Reykjavíkur

Heiðar Kristjánsson

Ívar Helgason kennari við Söngskóla Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Í fyrsta sinn á Íslandi er nú boðið upp á söngleikjanám í Söngskólanum í Reykjavík. Ívar Helgason söngleikari mun kenna við skólann en sjálfur er hann með menntun af söngleikjabraut í háskólanum í Vínarborg. Ívar býst við mikilli aðsókn þar sem Íslendingar hafi mikinn áhuga á söngleikjum. MYNDATEXTI Ívar Helgason: Söngleikir eru vinsælt leiklistarform og það er skrýtið að þetta hafi ekki notið meiri viðurkenningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar