Jóhanna byrjar í MR

Jóhanna byrjar í MR

Kaupa Í körfu

Jóhanna Ásgeirsdóttir mun hefja nám í Menntaskólanum í Reykjavík nú í haust en hún segir ákvörðunina hafa verið frekar erfiða þar sem hún var mitt á milli þess að velja Menntaskólann við Reykjavík eða Menntaskólann við Hamrahlíð. MYNDATEXTI Verðandi MR-ingur Jóhanna er búin að kaupa bækur og er til í slaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar