Anna Linda Bjarnadóttir

Ragnar Axelsson

Anna Linda Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Það er mikilvægt að láta veltuna borga frekari vöxt fyrirtækisins frekar en að taka lán að sögn Önnu Lindu Bjarnadóttur sem heldur námskeið í stofnun fyrirtækja í haust. Hún segir námskeiðið nauðsynlegt fyrir þá sem ætla sér í rekstur enda að mörgu að huga. MYNDATEXTI Anna Linda Bjarnadóttir: „Núna er mikil hvatning og undiralda í samfélaginu að stofna fyrirtæki, vera með nýsköpun og finna upp á einhverju nýju.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar