Píanókennarar - Tónheimar

Jakob Fannar Sigurðsson

Píanókennarar - Tónheimar

Kaupa Í körfu

Í Tónheimum er ekki farin hefðbundin leið í tónlistarkennslu. Þar er nemendum kennt að spila rytmíska tónlist svo sem popp og djass eftir eyranu en nemendur skólans eru á öllum aldri. MYNDATEXTI Samstíga Ástvaldur Traustason og Gyða Dröfn reka saman rytmíska tónlistarskólann Tónheima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar