Ásthildur B.J. Snorradóttir talmeinafræðingur

Ásthildur B.J. Snorradóttir talmeinafræðingur

Kaupa Í körfu

Grunn að góðum náms- og samskiptavenjum má leggja með því að kenna ungum börnum viðeigandi boðskipti eins og að sitja kyrr, hlusta og taka tillit. Ásthildur B.J. Snorradóttir, talmeinafræðingur hjá Talþjálfun Reykjavíkur, hefur þróað ákveðnar aðferðir við slíka kennslu. MYNDATEXTI Grunnur Börnin verða að læra viðeigandi boðskipti eins og að sitja kyrr og hlusta segir Ásthildur B.J. Snorradóttir talmeinafræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar