Dagrún Jónsdóttir mótorhjólakona

Heiðar Kristjánsson

Dagrún Jónsdóttir mótorhjólakona

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru fáir sem geta titlað sig mótorhjólabónda en það getur Dagrún Jónsdóttir á Oddsparti. Hún vinnur hörðum höndum að því að opna mótorhjólasafn en hún segist hafa gengið lengi með þann draum. Hún hefur eytt mörgum stundum í að gera upp Oddspart, sem leynist innan um kartöflugrös í Þykkvabæ, en Dagrún vílar ekki fyrir sér að gera hlutina sjálf. MYNDATEXTI Áhugasöm Dagrún Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar