Sigurður Haraldsson

Heiðar Kristjánsson

Sigurður Haraldsson

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Haraldsson, sem er áttræður, hefur komið heim hlaðinn verðlaunapeningum frá þeim íþróttamótum sem hann hefur keppt á erlendis í sumar. Hann varð bæði heimsmeistari og Evrópumeistari í sínum aldursflokki. Ég flyt inn gull en útrásarvíkingarnir fluttu það út, segir Sigurður í gamansömum tón þegar hann er inntur eftir afrekunum. MYNDATEXTI Áttræður afreksmaður Sigurður Haraldsson með hluta verðlaunanna sem hann hefur unnið til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar